Skjáborðsábendingar
Prev

Skjáborðsábendingar

Þessi kafli hefur að geyma upplýsingar um hvernig má nota og aðlaga skjáborðið.

Keyra forrit sjálfvirkt þegar KDE ræsir sig

  1. Auðveldasta leiðin til þess að keyra forrit sjálfkrafa þegar KDE er ræst, er að nota Setustjórnunarmöguleikann í KDE. Þú getur sett KDE upp nákvæmlega eins og þú vilt hafa það í hvert skipti sem þú skráir þig inn.

  2. Choose Application LauncherSystem SettingsAdvancedSession Manager from the Advanced tab on the top and then under Advanced User Settings section. Click the Session Manager button on the right. Ensure that the Restore manually saved session checkbox is enabled.

  3. Launch all the applications you want running everytime you log in. Once you have everything set to your satisfaction, click choose Application LauncherSave Session. Every time you start KDE, you will return to this configuration.

  4. Önnur leið til þess að gera þetta er að afrita skjáborðsfærslu forritsins sem þú vilt sjálfvirkt ræsa frá /usr/share/applications inn í ~/.kde/Autostart möppuna.

Skrá sjálfvirkt inn í KDE þegar tölvan ræsir sig

Það er mögulegt að skrá inn notanda sjálfkrafa þegar tölvan er ræst. Það er ekki mælt með þessu fyrir flestar tölvur þar sem að þetta er ekki öruggt og gæti gefið öðrum notendum aðgang að upplýsingunum þínum.

  1. Go to System Settings by going to Application LauncherFavoritesSystem Settings. Under the Advanced tab select the Login Manager.

  2. Ýttu á Stjórnunarhamur... og sláðu inn notendalykilorðið þitt til þess að fá stjórnunarréttindi.

  3. Veldu Þægindi flipann. Hakaðu við í Virkja sjálfinnskráningu og veldu notandann sem á að skrá inn úr fellivalmynd. Veldu einnig töf við hæfi.

Endurræsa KDE án þess að endurræsa tölvuna

Procedure 1. Restart KDE via keyboard

  1. Ensure that your system has the ability to restart KDE via the keyboard.

    1. Open System Settings by going to Application LauncherFavoritesSystem Settings.

    2. Select the Display icon.

    3. Select the checkbox that is labeled "Ctrl+Alt+Backspace restarts the xserver".

    4. Press the Apply button and close out of System Settings.

  2. Vista og loka öllum opnum forritum

  3. Press Ctrl+Alt+Backspace

Procedure 2. Restart KDE via the command line

  1. Vista og loka öllum opnum forritum

  2. Open Konsole by going to Application LauncherSystemTerminal (Konsole). At the command prompt type the following and press the Enter key (if asked for a password, type in your user password followed by the Enter key):

    sudo /etc/init.d/kdm restart
    

Ræsa forrit handvirkt

Sometimes it can be useful to start a program manually, for example when the program does not have an entry in the menu. This is easy to do with the KRunner application.

  1. Open KRunner application by pressing Alt+F2

  2. Enter the name of the program you wish to run, and press the Enter key.

Kveikja sjálfkrafa á NumLock þegar KDE ræsist

  1. Open System Settings by going to Application LauncherFavoritesSystem Settings. In the System Settings window select the Keyboard & Mouse option.

  2. Undir Lyklaborðskaflanum, finndu undirkafla sem kallast NumLock við KDE ræsingu og hakaðu í Setja á lassann. Smelltu á Virkja til þess að vista stillingarnar þínar.

Breytingin tekur gildi næst þegar þú skráir þig inn í KDE. Ef þú vilt prófa þetta strax, taktu þá NumLock af og endurræstu KDE (sjá the section called “Endurræsa KDE án þess að endurræsa tölvuna”).

Meðhöndla help:/ tengla í Firefox eins og Konqueror

Firefox er ekki settur upp sjálfgefið þannig að til þess að þetta virki verður þú að hafa sett upp Firefox. Vinsamlegast ráðfærðu þig við Bæta við forritum leiðbeiningarnar fyrir meiri upplýsingar um uppsetningu forrita.

Konqueror getur sjálfgefið séð um help:/URL vefslóðir . Firefox getur líka séð um þær á sama hátt en það krefst því að þú breytir stillingunum handvirkt í Firefox til þess að gera það. Eftirfarandi aðferð hjálpar þér í svoleiðis stillingum.

  1. Start Firefox by choosing left Application LauncherInternetWeb Browser.

  2. Í netfangsslánni sláðu inn about:config og ýttu á Enter lykilinn.

  3. Hægrismelltu á listann og veldu NýttTvítala. Sláðu inn network.protocol-handler.external.help sem Stillingarnafn og true sem Gildi. Ýttu á Í lagi hnappinn þegar því er lokið.

  4. Hægrismelltu aftur á listann og veldu NýttStrengur. Sláðu inn network.protocol-handler.app.help sem Stillingarnafn og khelpcenter sem Gildi. Ýttu á Í lagi hnappinn þegar því er lokið.

Edit Application Launcher

Kubuntu kemur með KDE Valmyndabreytilsforritinu þannig að þú getur sérsniðið valmyndirnar þínar og bætt við færslum fyrir forrit sem birtast ekki sjálfkrafa eftir að þau hafa verið sett upp. Til þess að bæta við, fjarlægja eða breyta færslu, notastu þá við eftirfarandi ferli.

  1. Open KDE Menu Editor by right clicking on Application Launcher icon (the KDE Menu) and choosing Menu Editor. If you have locked your Kicker, you can also open KDE Menu Editor by pressing Alt+F2 and typing kmenuedit followed by pressing the Enter key.

  2. Í vinstri stiku KDE Valmyndarbreytilsins veldu þá undirvalmyndina sem nýja færslan ætti að birtast í.

  3. Veldu SkráNýtt atriði eða ýttu á Nýtt atriði hnappinn. Í Nýtt atriði glugganum, veldu Nafn. Bættu svo við Lýsingu, Athugasemd og Skipun. Veldu teikn með því að smella á Teikn. Skipun er oftast pakkanafnið. Nafn er það sem á að birtast í valmyndinni og Athugasemd birtist sem ábending nálægt valmyndarfærslunni. Teikn eru sjálfgefið valin úr /usr/share/icons/icon_theme möppunni eða geta verið valin hvaðan sem er úr skránum þínum.

Til þess að breyta röð valmyndarfærslanna, ýttu á og dragðu færsluna í KDE Valmyndarbreytilsgluggann.

Uppsetning aukastafaleturs

Þessi kafli útskýrir hvernig aukastafaletur er sett upp frá Kubuntu söfnunum.

  1. Fyrir aljþjóðlegt stafaletur, settu þá upp eftirfarandi pakka (vinsamlegast ráðfærðu þig við Bæta við forritum leiðbeiningarnar fyrir hjálp við uppsetningu aukaforrita):


    xfonts-intl-arabic
    xfonts-intl-asian
    xfonts-intl-chinese
    xfonts-intl-chinese-big
    xfonts-intl-european
    xfonts-intl-japanese 
    xfonts-intl-japanese-big
    xfonts-intl-phonetic

  2. Fyrir Microsoft TrueType kjarnastafaletur, settu þá upp msttcorefonts pakkann (vinsamlegast ráðfærðu þig við Bæta við forritum leiðbeiningarnar fyrir hjálp við uppsetningu aukaforrita):

  3. Fyrir Ghostscript stafaletur settu þá upp gsfonts-x11 pakkann (vinsamlegast ráðfærðu þig við Bæta við forritum leiðbeiningarnar fyrir hjálp við uppsetningu aukaforrita):

Ef þú kýst að sækja stakt stafaletur handvirkt getur þú sett það upp auðveldlega með því að opna application>Konqueror

Prev
Home