Til að þýða C og C++ þarf nokkra pakka sem ekki eru í sjálfgefnu uppsetningunni.
Settu inn >build-essential pakkann (sjá Bæta við forritum).
Það eru mörg tól í boði fyrir C og C++ forritara. Þeir sem vilja þróa myndræn forrit munu sjá að ef valið er myndrænt tólasett/verkvangur verður þróunin þægilegri. Tveir vinsælustu þróunarverkvangarnir fyrir Ubuntu eru “GTK/GNOME” og “Qt/KDE”, en báðir hafa sitt eigið sett af tólum og skjölun.
KDevelop er þróunarumhverfi til að þróa forrit í C og C++ fyrir “KDE” verkvanginn.
Settu upp kdevelop pakkann (sjá Að bæta við forritum).
Ýttu á → →
Qt4 Designerer tól til að hanna og smíða myndræn notendaviðmót (GUI) úr Qt einingum sem notaðar eru af KDE.
Settu upp qt4-designer pakkann (sjá Að bæta við forritum).
Ýttu á → →
Anjuta er þróunarumhverfi til að þróa forrit í C og C++ fyrir “GNOME” verkvanginn.
Settu upp anjuta pakkann (sjá Að bæta við forritum).
Ýttu á Alt+F2, sláðu inn “anjuta” og ýttu á til að byrja að nota Anjuta.