Það eru nokkrar leiðir til þess að sjá um forritin þín í Kubuntu. Til þess að bæta við eða fjarlægja forrit verður þú að nota pakkastjóra. Eftirfarandi pakkastjórar eru útskýrðir í þessum kafla:
Myndrænir biðlar
A graphical program providing an advanced way of managing application installation and removal. KPackageKit can be started by going to → → .
Skipanahamsverkfæri
(Advanced Package Tool) er stjórnunarkerfi fyrir hugbúnaðarpakka.
Yfirgripsmikið textaviðmót fyrir apt.
Þú gætir einnig viljað auka fjöldann af forritum sem eru tiltæk til að setja upp í gegnum pakkastjórann þinn. Það eru ekki öll forrit sem eru til fyrir Kubuntu sjálfgefið sett upp.
Að lokum útskýrir þessi kafli hvernig þú átt að uppfæra kerfið þitt.