Þróunartól
Prev

Þróunartól

Það eru mörg þróunartól í boði í Ubuntu. Lista af nokkrum þeirra má sjá að neðan,

Þróunarumhverfi (IDE) og kóðaritlar

  • Anjuta er þróunarumhverfi (IDE) fyrir C og C++.

  • Bluefish er öflugur ritill fyrir vefhönnuði og foritara

  • Eclipse er þróunarumhverfi fyrir Java og er grunnurinn að nokkrum forritum með lokaðan kóða, t.d JBuilder.

  • Eric er frekar fullkominn Python og Ruby IDE.

  • IDLE er Python þróunarunhverfi með Tkinter GUI tóli.

  • KDevelop er þróunarumhverfi sem styður mörg forritunarmál.

  • MonoDevelop ier þróunarumhverfi til að skrifa Mono/.NET forrit í C# og öðrum forritunarmálum.

  • NetBeans er Java þróunarumhverfi með eyðublaða-gerð og stuðningi fyrir CVS.

  • Quanta er öflugt þróunarumhverfi fyrir vefþróun og býður upp á stuðning við DocBook ritun.

Útgáfustjórnunarkerfi

  • Bazaar-NG er miðlægt útgáfustjórnunarkerfi, m.a notað fyrir Ubuntu þróunina.

  • CVS er háþróað útgáfustjórnunarkerfi sem er notað í mörgum frjálsum hugbúnaðarverkum.

  • Subversion (SVN) er öflugt útgáfustjórnunarkerfi sem er ætlað að taka við af CVS.

Önnur tól

  • Glade er notendaviðmótshönnuður til að smíða GNOME og GTK forrit.

Prev
Home