Kubuntu hefur fjölmörg forrit sem h0nnuð eru í kringum netvinnslu. Hvort sem um er að ræða netvöktun, netöryggi, eða mörg önnur, hefur Kubuntu lasun fyrir þig. Til að fá meiri upplýsingar um netfinnsluforrit í boði fyrir Kubuntu, sjá:
KNetworkManager er KDE framendinn fyrir NetworkManager. Býður upp á þróað en samt hugsýnt notendaviðmót, KNetworkManager leyfir notendum að skipta auðveldlega um netumhverfi KNetworkManager er sett upp í öllum Kubuntu kerfum. Eftirfarandi er stuttur listi af öllum tækjunum sem KNetworkManager styður:
Vírað Ethernet (IEEE 802.3)
Þráðlaust Ethernet (IEEE 802.11): Ódulkóðað, WEP, WPA (Personal og Enterprise)
Virtual Private Network (VPN): OpenVPN, VPNC
Innhringisamband (PPP)
Frekari upplýsingar má finna á KNetworkManager vefsíðunni sem staðsett er á http://en.opensuse.org/Projects/KNetworkManager.
Wireshark er netumferðargreinir, eða "sniffer", notað til að grípa pakka af köplunum og afkóðar um leið marga samskiptastaðla. Frekari upplýsingar má finna á Wireshark vefsíðunni sem staðsett er á http://www.wireshark.org/.
Wireshark er ekki sett inn í grunnuppsetningu Kubuntu. Innsetning er auðveld með Adept. Til að fá meiri upplýsingar um innsetningu skaltu skoða kaflann Að bæta við forritum.
EtherApe graphically displays network activities. Active hosts are shown as circles of varying size, and the traffic among them is shown as lines of varying width. EtherApe is a GNOME application and requires the GNOME libraries. These libraries will automatically be installed and configured for you if you decide to use EtherApe. More information can be found on the EtherApe website located at http://etherape.sourceforge.net.
EtherApe er ekki sett inn í grunnuppsetningu Kubuntu. Innsetning er auðveld með Adept. Til að fá meiri upplýsingar um innsetningu skaltu skoða kaflann Að bæta við forritum.
Guarddog er eldveggs stillingatól for KDE. Því er beint að tveimur gerðum notenda:
Byrjendur og meðal notendur sem ekki eru sérfræðingar í TCP/IP netvinnslu og öryggi.
Þeir notendur sem ekki vilja standa í að eiga við torskildar skeljaskriptur og ipchains eða iptables breytur.
Meiri upplýsingar er að finna á Guarddog vefsíðunni sem staðsett er á http://www.simonzone.com/software/guarddog/.
Wireshark er ekki sett inn í grunnuppsetningu Kubuntu. Innsetning er auðveld með Adept. Til að fá meiri ypplýsingar um uppsetningu skaltu skoða kaflann Að bæta við forritum.