Algengar netkerfisstillingar
Prev
Next

Algengar netkerfisstillingar

A majority of connection settings can be changed from within the Network Settings section of System Settings. To access the Network Settings, go to Application LauncherSystem Settings/KDE3 and then select Network Settings at the lower left of the window.

No matter the connection you are using, the network settings will usually be configured the same. Most users are probably familiar with Windows networking and seeing terms such as IP address, gateway address, netmask address, and DNS addresses. They are still the same in Kubuntu however there are two extra settings that are common with Linux systems, network address and broadcast address however these extra settings are not necessary for basic home networking and connecting to the Internet.

Veldu eina af eftirfarandi til að fá stutta kynningu á hverri stillingu.

Example 1. Kubuntu Netkerfisviðmótsstillingar

# eth0 er stillt til að fá IP tölu sjálfvirkt (DHCP)
auto eth0
iface eth0 inet dhcp

# eth1 setur stína eigin IP tölu (föst)
auto eth1
iface eth1 inet static
    address 192.168.1.100
    netmask 255.255.255.0
    network 192.168.1.0
    broadcast 192.168.0.255
    gateway 192.168.1.1

IP tala

IP tala er einkvæm is a unique identifier, almennt þekkt sem vistfang tölvunnar, sem er notuð til samskipta við aðrar tölvur á netkerfi eða á Internetinu. Það eru tvær gerðir af IP vistföngum, IPv4 sem er útbreiddust og elst, og IPv6 sem er nýrri. IPv6 var hannað til að leysa það vandamál að heimurinn er að verða uppiskroppa með IP tölur.

Example 2. IPv4IP tala

  • 192.168.1.100

  • 10.0.0.100

  • 63.184.200.19


Example 3. IPv6IP tala

  • E3D7:0000:0000:0000:51F4:9BC8:C0A8:6420

  • E3D7::51F4:9BC8:C0A8:6420


IP vistfang netgáttar (gateway)

Vistfang netgáttar (gateway) er einnig þekkt sem sjálfgefin netgátt. Netgáttin þjónar hlutverki aðgangspunkts inn á annað net og í meirihluta tilvika er myndi það vera netþjónustuaðili þinn til að fá aðgang að Internetinu. IP vistfang netgáttar lítu út eins og IP vistfang.

Nethula (mask)

Vistfang nethula (netmask), eða hula undirnets, er vistfang sem býður upp á það að skipta stóru netkerfi í smærri undirnetkerfi.

IP vistfang nafnaþjóns (DNS)

Vistfang nafnaþjóns (DNS (Domain Name System)) þýðir nöfn á lénum og tölvum yfir í IP vistföng. Þetta er kerfið sem þýðir www.kubuntu.org yfir í raunverulegt IP vistfang vefsíðunnar.

Vélarheiti

The host name is the physical, unique name of your computer. A valid hostname consists of ASCII letters "a" through "z", digits "0" through "9", and the hyphen (-). It can consist of any combination of the previous allowed characters.

Prev
Next
Home