Þessar leiðbeiningar eru aðeins fyrir i386 og AMD64 tölvur. Fyrir PowerPC vélar, sjá Ubuntu Help Online.
Settu upp sun-java5-jdk (sjá Að bæta við forritum).
Lestu Java leyfið sem er sýnt hér. Þú verður að samþykkja það til að halda áfram
Til að stilla á að nota Sun Java í stað frjálsar hugbúnaðs (en með minna notagildi) GIJ sem er sjálfgefið uppsett, keyrðu þá:
sudo update-alternatives --config java
og veldu valmöguleikann sem hefur j2re1.5-sun
.
Java 1.6 er einnig í boði, og er hægt að setja það upp með því að fylgja leiðbeiningunum að ofan, en skipta öllum tilvikum af 1.5 út fyrir 1.6
Eclipse verkvangurinn býður upp á heildrænt, útvíkkanlegt Java þróunarumverfi.
Settu upp eclipse (sjá Að bæta við forritum).
Ýttu á → → .