Að læra að forrita
Prev
Next

Að læra að forrita

Kubuntu Býður upp á mikið af skjöluðu efni ætlað til þess að hjálpa þér að læra hvernig skal þróa og keyra þín eigin forrit. Hér fyrir neðan finnurðu lista af ýmsum skjölum sem þú gætir fundist áhugavert.

Dive Into Python

Dive Into Python er kennslubók hvernig skal forrita í python ætlað forriturum með einhverja reynslu í forritun. Til að lesa bókina á netinu skoðaðu þá file:///usr/share/doc/diveintopython/html/toc/index.html.

PyQt Reference

PyQt Er leiðbeiningar fyrir PyQt 4.1.1 sem er sett af Python bindingum fyrir útgáfu 4 af Qt forritunarramma notaður fyrir KDE forritunarþróun. Til að skoða leiðbeiningarnar þá skoðið http://www.riverbankcomputing.com/Docs/PyQt4/pyqt4ref.html.

PyGTK Tutorial

PyGTK Tutorial er kennsla í hönnun notendaviðmóts. Ætlast er til þess að þú hafir einhverja reynslu af Python.

  1. Settu inn python-gtk2-tutorial pakkann (sjá Bæta við forritum).

  2. Farðu á Python-gtk-kennsla til að nálgast skjölunina.

Devhelp

Devhelp er forrit til þess að leita í, og lesa alla þá skjölun og hjálparefni sem er á tölvunni þinni.

  1. Settu inn devhelp pakkann (sjá Bæta við forritum).

  2. Veljið Bú LauncherDevelopmentDevhelp.

Prev
Next
Home